ForsÝ­a arrow Ínnur ˙tgßfa arrow Hjartasj˙kdˇmar innan Evrˇpu - t÷lfrŠ­ivÝsir
Hjartasj˙kdˇmar innan Evrˇpu - t÷lfrŠ­ivÝsir

Euroheart II

Í tilefni af alþjóðlegum hjartadegi þann 29. september var nýr tölfræðivísir um hjartasjúkdóma í Evrópu gefinn út. Tölur sýna töluverða lækkun á dánartíðni vegna hjartasjúkdóma innan Evrópu en þó má ekki sofna á verðinum og afskrifa hjartasjúkdóma því umfang þessa sjúkdóma er stórt og mun líklega vaxa á næstu árum

Hægt er að skoða pdf útgáfu af tölfræðivísinum á heimasíðu Eurpean Heart Network eða með því að fara hér

 

618_new-cardio.jpg