ForsÝ­a arrow Greinasafn arrow Almenns e­lis
Almenns e­lis
KransŠ­asj˙kdˇmur og sykursřki

Sjúkdómar sem orsakast af æðakölkun svo sem kransæðasjúkdómur, þrengsl í stórum fótaslagæðum og heilaáföll eru megin ástæður veikinda hjá sykursjúkum. Áhætta sykursjúkra á að fá t.d hjartaáfall er mjög aukin og  jafnast á við áhættu þeirra einstaklinga sem þegar hafa  kransæðasjúkdóm.

Lesa meira...
 
FrßbŠr ■ßtttaka Ý Íldrunarrannsˇknar Hjartaverndar
 Við starfsmenn Hjartaverndar viljum nota þetta tækifæri til að senda öllum þátttakendum Öldrunarannsóknarinnar okkar
bestu þakkir fyrir þátttökuna og ekki síst fyrir hina einstöku velvild og hlýju sem við höfum fundið hjá gestum okkar.
Þetta hefur verið tímafrek rannsókn, en alls tóku 5764 einstaklingar þátt í henni og var hver þátttakandi að meðaltali hjá okkur um 9 klukkustundir í alls þremur heimsóknum.
Lesa meira...