ForsÝ­a arrow Sta­setning
Götukort
Á þessu korti er afstaða húsnæðis Hjartaverndar sýnd. Heimilisfangið er Holtasmári 1 og er húsið auðkennt með rauðum lit á kortinu. Aðalinngangur er að sunnanverðu á 2. hæð frá bílastæðinu við Heiðarsmára.

Eins og sjá má, er hægt að nálgast húsið úr mörgum áttum. Til glöggvunar má segja að staðsetning húsnæðis Hjartaverndar sé ofan við Smáralind í átt að Garðabæ. Húsnæði Hjartaverndar er eina húsnæðið í "Hvítu húsþyrpingunni" sem er 8 hæða.