ForsÝ­a
Myndgreining

Myndgreining Hjartaverndar er komin með nýja heimasíðu https://myndir.hjarta.is/

Myndgreiningarþjónusta með aðkomu Sjúkratrygginga Íslands er nú rekin í húsnæði Hjartaverndar. Rannsóknir eru gerðar innan sólarhrings. Við gerum allar rannsóknir með segulómun, ómun og venjulegu röntgen. Ekki þarf að panta tíma í röntgen- rannsóknir. Nægjanlegt að mæta til okkar á milli 8:00 og 16:00 alla virka daga.  

Beinir símar á myndgreiningu:
Ritarar (svör, tímabókanir): 535-1876
Röntgenlæknar: 535-1879
 

 

Tilvísandi Læknar: Beiðni

Rafrænar beiðnir og svör: Hægt er að senda okkur rafræna beiðni um myndgreiningu og móttaka rafræn svör með Sögu-kerfi. Sjá leiðbeiningar HÉR.

Pappírsbeiðni: Einnig er hægt að senda okkur pappírsbeiðni sem nálgast má HÉR. Beiðna eyðublaðið sem er á PDF má prenta, fylla út og senda okkur með FAX (535-1801) eða senda með pósti.

Vefaðgangur að myndum og rannsóknarsvörum: Læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn geta fengið vefaðgang að myndaskrá og rannsóknarsvörum fyrir viðkomandi sjúkling. Aðgangur getur fengist með því að fylla út og senda okkur samningseyðublað sem nálgast má HÉR.
Útfyllt eyðublað má senda sem viðhengi með tölvuskeyti til Ůetta netfang er vari­ fyrir ruslrafpˇsti, ■˙ ■arft a­ hafa Javascript virkt til a­ sko­a ■a­ , með FAX í 5351801 eða með almennum pósti.
Eftir stofnun aðgangs höfum við strax samband við þig með upplýsingar um hvernig þú tengist kerfinu en þá fylgir tímabundið lykilorð sem þarf að breyta við fyrstu innskráningu í kerfið.
Fyrir þá sem hafa aðgang smellið HÉR
Sjá einfaldar leiðbeiningar fyrir notkun vefkerfisins HÉR.
 

Afgreiðsla Hjartaverndar: Sími 5351800 / FAX 5351801, tölvupóstfang  Ůetta netfang er vari­ fyrir ruslrafpˇsti, ■˙ ■arft a­ hafa Javascript virkt til a­ sko­a ■a­   

Myndgreining Hjartaverndar er komin með nýja heimasíðu https://myndir.hjarta.is/