ForsÝ­a arrow FrÚttir arrow ┌rslit Ý Hjartadagshlaupinu 29. september 2018
┌rslit Ý Hjartadagshlaupinu 29. september 2018

Metþátttaka var í Hjartadagshlaupinu sem fór fram 29. september 2018 í blíðskapar veðri.  

 

Hjartadagshlaupið 2018
Hjartavernd þakkar öllum þátttakendum, sjálboðaliðum og styrktaraðilum vel fyrir daginn. 

366 manns tóku þátt, hér eru úrslitin í öllum flokkum úrslit  Við setjum svo fleiri myndir á Facebook  síðuna þegar þær berast.

Myndin er af vinningshöfum í 5 og 10 km hlaupinu bæði karla og kvenna flokki. Óskum þeim innilega til hamingju. 

Hjartahlaup 2018 sigurvegarar