ForsÝ­a arrow FrÚttir arrow Tˇbaksvarnal÷g-breytingar
Tˇbaksvarnal÷g-breytingar

Frumvarpinu um breytingar á tóbaksvarnalögum dreift til þingmanna 
Ísíðasta mánuði var lagt fram þingmannafrumvarp um breytingar á lögum umtóbaksvarnir. Flutningsmenn voru Siv Friðleifsdóttir fyrstiflutningsmaður, Ásta R. Jóhannesdóttir, Jónína Bjartmartz og ÞuríðurBackman. Breytingin gengur út á það að herða reglur varðandi tóbaksreyká almannafæri, þ.m.t. veitinga- og skemmtistöðum. Er þetta frumvarp ítakt við þá þróun sem hefur sést víða annars staðar og mikil umræða erum varðandi tóbaksvarnir. Sambærileg lög hafa þegar gengið í gildi íNoregi, Írlandi, New York og í júní á þessu ári munu sams konar lögganga í gildi í Svíþjóð.

Frumvarpið í heild sinni
Meðfrumvarpinu fylgir greinagerð þar sem m.a. er sagt frá markmiðum þessafrumvarps og hver rökin fyrir þessum hertu reglum séu. Viðurkennt er aðóbeinar reykingar valda skaða og eru rökin fyrst og fremst vinnuverndarsjónarmið. Auk þess fylgir ýmiss annar ávinningur þessum hertu reglum. 

Reynsla annara landa, umfjöllun frá Svíþjóð

Óbeinar reykingar valda skaða, umfjöllun hjá  dönsku hjartasamtökunum

Smásjáin á doktor.is  Umfjöllun um óbeinar reykingar, Jakobína H. Árnadóttir, verkefnisstjóri tóbaksvarna, Lýðheilsustöð

Er þörf á nýjum tóbaksvarnarlögum Grein í Læknablaðinu, 03.tbl.91.árg.2005, Guðmundur Þorgeirsson, hjartalæknir