ForsÝ­a arrow FrÚttir arrow Hlaupi­ Ý ■ßgu Hjartaverndar - ReykjavÝkurmara■oni­
Hlaupi­ Ý ■ßgu Hjartaverndar - ReykjavÝkurmara■oni­
Hið árlega Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram þann 22. ágúst næstkomandi. Hjartavernd hvetur alla þá sem vilja leggja sitt af mörkun í baráttunni við hjartasjúkdóma að hlaupa í þágu Hjartaverndar. Hlauparar geta skráð Hjartavernd sem sitt góðgerðarfélag um leið og þeir skrá sig. Allir velunnarar Hjartaverndar eru hvattir að heita á sína hlaupara.

Hjartavernd verður að venju með öflugt hvatningslið á hlaupaleiðinni.

 
Sjá nánar á www.marathon.is