Forsa arrow Frttir arrow Ntt lf n tbaks
Ntt lf n tbaks

Ráðgjöf í reykbindini er reyklaus lína 800 6030, þar sem sérfræðingar í reykleysismeðferð veita ráðgjöf fyrir þá sem vilja hætta notkun tóbaks eða nikótínlyfja. 

Ráðgjöf í reykbindindi-800 6030 er reyksími þar sem sérfræðingar í reykleysismeðferð veita ráðgjöf fyrir þá sem vilja hætta notkun tóbaks eða nikótínlyfja.
Víða um heim hefur komið í ljós hversu mikilvægu hlutverki reyksímar (quit-lines) gegna í reykleysismeðferð, og benda rannsóknir til góðs árangurs. Erlendar rannsóknir benda til að faglega rekin símameðferð fyrir fólk sem vill hætta að reykja stenst samanburð við persónulega meðferð heilbrigðisstarfsfólks á heilbrigðisstofnun.
Ráðgjöf í reykbindindi hefur látið útbúa nýjan fræðslubækling: Nýtt líf án tóbaks. Heimasíða reyklausu línunnar er http://www.8006030.is/