ForsÝ­a arrow FrÚttir arrow Lottˇ til styrktar Hjartavernd
Lottˇ til styrktar Hjartavernd
Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er með áritaða íslenska landsliðstreyju á lottó uppboði til styrktar Hjartavernd. Miðinn kostar aðeins 1000 kr. og getur þú nælt þér í hann á http://charityshirts.is, Vinningshafi verður dreginn út mánudaginn 1. júlí kl 19:00. Allur ágóði rennur til Hjartaverndar.
Guðbjörg lék í þessari treyju þegar hún spilaði gegn Swiss á EM 2017.

En samtals hefur CharityShirts og leikmenn safnað 1.396.000kr til góðgerðamála.
 

Við erum afskaplega þakklát fyrir þetta flotta framtak og hvetjum fólk til að kaupa miða og eiga möguleika á að eignast treyjuna.

gudbjorg_nr_1.jpg