ForsÝ­a arrow FrÚttir arrow KŠrkomin gj÷f
KŠrkomin gj÷f

Kærkomin gjöf
Listmálarinn Sævar Karl afhenti Hjartavernd málverk að gjöf nýverið. Málverkið heitir Hot og er frá árinu 2014. Hjartavernd þakkar af heilum hug þá hlýju og virðingu sem listamaðurinn hefur sýnt stofnuninni með þessari gjöf. Myndin prýðir húsakynni Hjartavendar við inngang á skrifstofuálmu stofnunarinnar sem sjá má á meðfylgjandi ljósmynd. Mynd frá afhendingu listaverksins á vinnustofu listamannsins sýnir Sævar Karl og Vilmund Guðnason forstöðulæknir Hjartaverndar.

listaverk_480.jpg gangur.jpg