ForsÝ­a arrow FrÚttir arrow Hlaupi­ Ý ■ßgu barßttunnar vi­ hjartasj˙kdˇma
Hlaupi­ Ý ■ßgu barßttunnar vi­ hjartasj˙kdˇma

Hið árlega Reykjavíkurmaraþon Glitnis fer fram þann 23. ágúst næstkomandi. Hjartavernd hvetur alla þá sem vilja styðja baráttuna við hjartasjúkdóma að hlaupa í þágu Hjartaverndar. Einnig er hægt að leggja sitt af mörkum með því að heita á hlaupara sem hefur skráð sig til styrktar Hjartavernd.

 

Forskráningu lýkur að morgni fimmtudagsins 21. ágúst. Einnig verður hægt að skrá sig í Laugardalshöll, daginn fyrir hlaup þann 22. ágúst frá klukkan níu árdegis til níu um kvöldið

Sjá nánar á www.marathon.is