ForsÝ­a arrow FrÚttir arrow Hjartavernd nřtur gˇ­s af ßheitum
Hjartavernd nřtur gˇ­s af ßheitum
 Hjartavernd hefur tekið í notkun nýjan og fullkominn hjartarita sem keyptur var
fyrir áheitafé sem söfnuðust í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis í ágúst síðastliðnum.
Vilmundur Guðnason forstöðulæknir kynnti hjartaritann í húsnæði Hjartaverndar í
dag en viðstaddir voru starfsmenn Glitnis sem hlupu Reykjavíkurmaraþon og hétu
á Hjartavernd.
Um 800 þúsund krónur komu í hlut Hjartaverndar þegar áheit voru gerð upp eftir
Reykjavíkurmaraþon Glitnis en um tugur starfsmanna bankans sem tók þátt í
hlaupinu hét á samtökin. Hjartaritinn, sem er frá General Electric, var keyptur af
A Kalsson

Sjá fréttatilkynningu