ForsÝ­a arrow FrÚttir arrow Hjartavernd bŠtir tŠkjakost
Hjartavernd bŠtir tŠkjakost

Í október síðastliðnum festi Hjartavernd  kaup á nýju erfðagreiningar tæki frá Illumina til að stóruauka afkastagetu og umsvif erfðafræðirannsókna. Hjartavernd hefur þegar gert tímamótauppgötvanir á breytileika erfðarmengi mannsins í tengslum við flókna sjúkdóma. Bundin er von við að þessi nýja tækni muni bæta til muna núverandi þekkingu á erfðafræði þætti hjarta- og æðasjúkdóma, sykursýki og krabbameina sem birt verða í virtum vísindaritum.

Á myndinni má sjá starfsfólk erfðafræðideildar Hjartaverndar með hinu nýja tæki

 

img_2936.jpg