ForsÝ­a arrow FrÚttir arrow Hjartalyf-jßkvŠ­ar ni­urst÷­ur
Hjartalyf-jßkvŠ­ar ni­urst÷­ur

Íslensk erfðagreining greinir frá jákvæðum niðurstöðum prófana á hjartalyfinu DG031

Í fréttatilkynningu frá Íslenskri erfðagreiningu er sagt frá  niðurstöðum rannsóknar á hjartalyfinu DG031. Rannsókn á kransæðastíflu  sem leiddi til greiningar á erfðavísinum er eitt af samvinnuverkefnum Hjartaverndar og ÍE.  Lyfjarannsóknin var framkvæmd hjá Hjartavernd á skjólstæðingum Hjartaverndar.