ForsÝ­a arrow FrÚttir arrow Hjartahlaupi­ og gangan 2018
Hjartahlaupi­ og gangan 2018

Hjartadagshlaupið 29. september 2018

Hjartadagshlaupið fer fram laugardaginn 29. september kl. 10:00. Hlaupið er frá Kópavogsvelli.
Í boði eru tvær tímamældar vegalengdir, 5 km og 10 km.Sjá nánari upplýsingar um hlaupið (hlaupaleiðir og fleira) á hlaup.is.

Hægt er að forskrá sig inn á www.netskraning.is

Hjartadagsgangan fer fram sama dag kl 11:00
Gengið verður í Elliðaárdalnum og verður lagt af stað við brúna sem er á milli gömlu rafstöðvarinnar og Toppstöðvarinnar. Göngustjórar eru starfsmenn Hjartaheilla og er þáttaka ókeypis. Genginn verður hringur sem rétt um 4km.

 Hjartavernd er á Facebook