ForsÝ­a arrow FrÚttir arrow Hjartadagshlaupi­ 2017 ˙rslit og ■akkir
Hjartadagshlaupi­ 2017 ˙rslit og ■akkir
Hjartadagshlaupið 2017
Hjartavernd vill þakka öllum sem tóku þátt í Hjartadagshlaupinu um nýliðna helgi, bæði hlaupurum, samstarfsaðilum, styrktaraðilum og öðrum þeim sem komu að hlaupinu. 
Aðstæður voru erfiðar, rok og rigning, og voru það sannar hetjur sem komu og tóku þátt. 
Hægt er að nálgast úrslit inn á 
https://timataka.net/hjartadagshlaup2017/ og https://www.hlaup.is/listbullets_date_adv.asp?cat_id=1303

Vinningshafar 2017 voru:
5 km. Andrea Kolbeinsdóttir og Arnar Pétursson.
10 km. Ingvar Hjartarson og Hulda Guðný Kjartansdóttir.
Óskum þeim innilega til hamingjum.

hjartadagshlaup2017_winners.jpg