ForsÝ­a arrow FrÚttir arrow Heimsˇkn til National Institutes of Health (NIH) Ý Washington
Heimsˇkn til National Institutes of Health (NIH) Ý Washington

Hópur frá Hjartavernd heimsótti höfuðstöðvar NIH og NIA (National Institute on Aging) nú í maí. 

Ferðin var í alla staði mjög fræðandi og skemmtileg. Skoðað var meðal annars höfuðstöðvar PubMed og Medline Plus sem er til húsa í NIH. Skemmtilegir og fræðandi fyrirlestrar voru í boði þar sem gögn Hjartaverndar voru notuð.

nih.jpg