Forsíğa arrow Fréttir arrow „Bara ég hefği aldrei byrjağ“
„Bara ég hefği aldrei byrjağ“
Heimildarmyndin "Bara ég hefði aldrei byrjað" fjallar um skaðsemi reykinga, áhættuþætti og afleiðingar þeirra.
Í myndinni segja fjórir einstaklingar frá afleiðingum reykinga á líf þeirra.
Að myndinni standa í sameiningu Astma- og ofnæmisfélag Íslands, Hjartaheill, Hjartavernd, Krabbameinsfélag Reykjavíkur og Samtök lungnasjúklinga.
Styrktaraðilar myndarinnar eru ÁTVR, Embætti landlæknis, Nicorette og Pfizer.
Myndin var sýnd á RÚV 31. maí 2016 og er núna eru viðtölin við þessa 4 einstaklinga aðgengileg á Facebook síðu Hjartaverndar:
Ólafur Vilhjálmsson
Helga Björg Steinþórsdóttir

Ólöf Sigurjónsdóttir
Ólafur Teitur Guðnason