Forsíğa arrow Fréttir arrow Heiğursvísindamağur LSH 2006
Heiğursvísindamağur LSH 2006
Heiðursvísindamaður Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) á árinu 2006 er Gunnar Sigurðsson prófessor og yfirlæknir á efnaskipta- og innkirtlasjúkdómadeild LSH. Hann var sæmdur þeirri viðurkenningu á vísindadögum LSH, Vísindi á vordögum þann 18. maí 2006 og flutti erindi um rannsóknir sínar þar. Gunnar Sigurðsson hefur verið formaður stjórnar Hjartaverndar frá árinu 1997og er höfundur fjölda vísindagreina þar sem gögn Hjartaverndar eru notuð.

Sjá nánar hér