ForsÝ­a arrow FrÚttir arrow GoRed Hjartaganga 2. febr˙ar 2018
GoRed Hjartaganga 2. febr˙ar 2018
Í samstarfi við Vetrarhátíð í Reykjavík stendur GoRed fyrir Hjartagöngu frá Skólavörðuholti að Hörpu föstudaginn 2. febrúar, á alþjóðlega GoRed deginum sem er vitundarvakning um hjartasjúkdóma kvenna.
Lagt verður af stað frá Hallgrímskirkju kl. 20:00 og komið niður að Hörpu um kl. 20:30 þar sem ljósaverkið Hjarta verður afhjúpað. Höfundar þess eru Þórður Hans Baldursson og Halldór Eldjárn.