Forsíða arrow Fréttir arrow Dagskrá GoRed í Ráðhúsi Reykjavíkur
Dagskrá GoRed í Ráðhúsi Reykjavíkur

GoRed fyrir konur á Íslandi, forvarnir hjarta- og æðasjúkdóma

 

Sunnudaginn 22. febrúar kl. 13-16 verður opin dagskrá í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem átaksverkefninu GoRed fyrir konur á Íslandi, verður ýtt úr vör.

Dagskrá á íslenska konudaginn -

 • Tónlistaratriði
 • Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi opnar dagskrána og setur fundinn
 • Ingibjörg Pálmadóttir, verndari GoRed - "Hjartveik kelling"
 • Vilborg Þ. Sigurðardóttir, hjartalæknir og formaður stjórnar GoRed - "GoRed átakið á Íslandi"
 • Karl Andersen, hjartalæknir, - "Áhættumat og einkenni kransæðasjúkdóms"
 • Albert Páll Sigurðsson, taugalæknir - "“Konur ætlið þið að láta SLAG standa, eða gera eitthvað í málinu?"
 • Sigrún Hjartardóttir, kven- og fæðingarlæknir - "Háþrýstingur á meðgöngu – og hvað svo?" 
Tískusýning -
    Vorlína Andersen & Lauth - Laugavegi 94
Þema -  Rauðir kjólar eftir íslenska hönnuði
    KVK, Birna Concept, Uniform, Inga Björk Andrésdóttir, Sunna Dögg Ásgeirsdóttir,
    Selma Ragnarsdóttir, Anderson og Lauth
Vorlína í hárgreiðslu frá Jóa og félögum - Skólavörðustíg 8
Vorlína í snyrtingu frá Guerlain 

Allar konur leystar út með gjöfum

 •     Hreyfing býður 7 daga gestakort frá Hreyfingu heiluslind
 •     Túlipanar frá Blómavali
 •     Krem frá Elisabeth Arden -Eight hour línan
 •     BergToppur frá Vífilfelli

 
Strax í dag !

 • hvetjum við konur til að mæta í Hreyfingu, Álfheimum 74 og þiggja 7 daga gestakort sem gildir til 1.mars
 • styrkja átakið með því að kaupa snyrtivörutösku frá Elisabeth Arden í verslunum Hagkaups og Lyf og heilsu í Kringlunni og munu 500 krónur af hverri tösku renna í rannsóknarsjóð GoRed á Íslandi

Á íslenska konudaginn til styktar rannsóknarsjóði GoRed!

...að kaupa blómvönd hjá Blómavali
...að kaupa blómvönd hjá Skeljungi


Einnig verður víðtæk fræðsla á vegum:

 

    

Nánar má lesa um GoRed fyrir konur með því að smella hér