ForsÝ­a arrow FrÚttir arrow ┴nŠgjuleg heimsˇkn frß EmbŠtti landlŠknis
┴nŠgjuleg heimsˇkn frß EmbŠtti landlŠknis
Ánægjuleg heimsókn frá Embætti landlæknis

Vilmundur Guðnason prófessor og forstöðulæknir Hjartaverndar tók á móti góðum gestum í dag, mánudaginn 22. febrúar, Birgi Jakobssyni landlækni og Leifi Bárðarsyni lækni og sviðsstjóra hjá Embættinu. Heimsóknin var sérstaklega ánægjuleg.  Þeir Birgir og Leifur sýndu starfsemi Hjartaverndar mikinn áhuga, sérstaklega niðurstöðum rannsókna og þeim möguleikum sem þær gefa til forvarna þjóðinni til handa.

heimskn_landlknis.jpg