Forsíğa arrow Fréttir arrow Ağalfundur Hjartaverndar ses
Ağalfundur Hjartaverndar ses

Aðalfundur Hjartaverndar ses verður haldinn þriðjudaginn 30. september næstkomandi kl. 16:00 – 17:15.
Fundurinn fer fram í fundarsal Hjartaverndar á 4 hæð.

Veitingar verða á boðstólnum frá kl. 15:30Dagskrá aðalfundar kl. 16:00 - 16:45 sem eingöngu fulltrúaráð og stjórn taka þátt í
Kosning fundarstjóra
Kosning ritara
Kosning stjórnar (3 stjórnarmenn og varamaður)
Skýrsla stjórnar
Kynning ársreikninga

Önnur mál

Opin dagskrá hefst kl. 16:45


Áhættuþáttarannsókn Hjartaverndar
Niðurstöður – Þekking - Framtíð


Vilmundur Guðnason forstöðulæknir fer yfir niðurstöður þessara merku rannsóknar og hvernig þær geta nýtst á innlendum sem erlendum vettvangi.