Advertisement 
Home arrow News arrow Hjartadagurinn og Hjartahlaupi­ 2016
Hjartadagurinn og Hjartahlaupi­ 2016
Hjartadagurinn er haldinn á hverju ári og núna er það 29. september. Hjartahlaupið verður 25. september. Alþjóðlegur hjartadagur 2016 – Hjartvænt umhverfi.Alþjóðlega hjartadeginum verður fagnað hátíðlega í ár. Af því tilefni verður boðið í:
Hjartadagshlaup sunnudaginn 25. september kl. 10 og göngu 29. september kl. 17:30. 
Hvetjum fólk til að mæta og hafa gaman saman.

Þátttaka ókeypis

ELSKAÐU HJARTAÐ ÞITT OG EFLDU LÍFIÐ

hjartadagurinn_2016_poster.jpg